14 episodes

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.
Umsjón: Guðni Tómasson.

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli RÚV

    • Arts

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.
Umsjón: Guðni Tómasson.

    Haraldur Jónsson

    Haraldur Jónsson

    Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana. Rætt er við myndlistarmanninn Harald Jónsson í fyrsta þættinum af fjórum.

    • 40 min
    Guðrún Eva Mínervudóttir

    Guðrún Eva Mínervudóttir

    Guðni Tómasson ræðir við Guðrúnu Evu Mínervudóttur um drifkraftinn, viðfangsefnin, áskoranirnar og hvað það er sem gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.

    • 40 min
    Sigurður Sigurjónsson

    Sigurður Sigurjónsson

    Guðni Tómasson ræðir við Sigurð Sigurjónsson leikara um drifkraftinn, viðfangsefnin, áskoranirnar og hvað það er sem gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.

    • 40 min
    Linda Vilhjálmsdóttir

    Linda Vilhjálmsdóttir

    Guðni Tómasson ræðir við Lindu Vilhjálmsdóttur rithöfund um drifkraftinn, viðfangsefnin, áskoranirnar og hvað það er sem gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.

    • 40 min
    Bragi Ólafsson rithöfundur

    Bragi Ólafsson rithöfundur

    Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
    Önnur sería - 1. þáttur

    Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.
    Barn tímans að þessu sinni er Bragi Ólfafsson rithöfundur

    Umsjón: Guðni Tómasson.
    Tónlistin: Poeme Eleqtronique eftir Edgard Varese

    • 54 min
    María Reyndal

    María Reyndal

    Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
    Önnur sería - 2. þáttur

    Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.
    Barn tímans að þessu sinni er María Reyndal leikstjóri

    Umsjón: Guðni Tómasson.
    Tónlistin: Silence með Charlie Haden og félögum.

    • 56 min

Top Podcasts In Arts

Fresh Air
NPR
The Moth
The Moth
99% Invisible
Roman Mars
Snap Judgment Presents: Spooked
Snap Judgment
The Magnus Archives
Rusty Quill
The Cutting Room Floor
OMONDI