Sprengisandur 03.11.2024 - Viðtöl þáttarins
Listen now
Description
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Erlingur Erlingsson sagnfræðingur um bandarísk stjórnmál. Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur Húsnæðis og mannvirkjastofnunar (HMS) um húsnæðismál. Bergþór Ólason alþingismaður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson alþingismaðurum stjórnmál. Diljá Mist Einarsdóttir og Jóhann Páll Jóhannsson alþingismenn um stjórnmál.   
More Episodes
Öll viðtölin úr þætti dagsins
Published 11/22/24
Published 11/22/24
Öll viðtölin úr þætti dagsins: Steinunn Erla Thorlacius um heilaskoðun Bjarki Sigurðsson fréttamaður og Þorvaldur Þórðarson um eldgosið á Reykjanesi Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar Þórarinn Hjaltason samgönguverkfræðingur um tafir í umferðinni á Íslandi Þorvaldur Flemming Jensen...
Published 11/21/24