Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Útvarp 101
Classic með Nönnu Kristjáns
Classic með Nönnu Kristjáns er nýr þáttur á Útvarp 101. Classic er afslöppuð og óhefðbundin nálgun á klassíska tónlist fyrir byrjendur og lengra komna. Farið verður yfir líf, störf og helstu verk stærstu nafna tónlistarsögunnar til að sanna að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi þegar kemur að klassískri tónlist.
Listen now
Recent Episodes
Hvert er besta lyfið við sárasótt? Eiga atvinnulausir rétt á að gifta sig? Í þessum þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um smágerða snillinginn Franz „sveppaling“ Schubert.
Published 06/22/20
Hver var fyrsti sex-positive feministinn? Hvenær var byrjað að brugga bjór með humlum? Í fyrsta þætti annarar seríu af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um tónskáldið og fjölfræðinginn Hildegard von Bingen.
Published 06/08/20
Published 03/30/20
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »