Grímsá og nágrenni - Dagbók urriða.
Listen now
Description
Við skoðum ýmislegt í þessum þætti. Bjarni Sæmundsson skoðar Reyðarvatn, Hreðavatn og Langavatn. Við laumust til þess að skoða Grímsá, Vatnsdalsá og margt fleira skemmtilegt. Til ykkar sem viljið styrkja þessi hlaðvörp. www.Patreon/dagbokurrida
More Episodes
Í þessum þætti skoðum við hnignun bleikjunnar. Hvað er að gerast? Það veit enginn fyrir víst, en nokkrar líklegar kenningar eru á sveimi. Við gerum það eina sem við getum og rýnum í tölur, veður og sjó og finnum óvænta samnefnara. Þessi þáttur er nokkuð þungur nördalega.
Published 11/09/23
Published 11/09/23
Í þessum þætti fáum við Ólaf Ágúst Haraldsson (Óli Caddisbróðir) í spjall og tölum um listina að veiða á þurrflugu.
Published 11/09/23