Episodes
Kæru hlustendur , Endalínan er mætt til að gera upp Leikdag 2 í 8 liða úrslitunum.
Krókur á móti bragði og allar seríur 1-1 nema rimma Grindavíkur og Tindastóls. Já Síkið er hrunið og Íslandsmeistararnir við það komast í sumarfrí , mögulega langþráð .....
Varnarleikur , herkænska , hetjuskot og allt annað gert upp á Endalínunni.
Published 04/16/24
Kæru hlustendur , þá er stóra ballið formlega hafið - Úrslitakeppnin !!
Umfjöllun um leikina og staðan tekin eftir fyrsta leikdag:
Valur - Höttur í boði MVA
Njarðvík - Þór Þ í boði JBÓ Pípulagna
Keflavík - Álftanes í boði Blue Car Rental
Grindavík - Tindastóll í boði King Ingibergs
Deandre Kane , Remy Martin , Kristófer Acox og allar stjörnurnar eru mættar til leiks og nóg af sögulínum sem farið er yfir á Endalínunni.
Published 04/11/24
Jæja! Loksins er það að byrja, stóraballið!
Endalínan kom saman og fór yfir seríurnar sem eru framundan í 8 liða úrslitum.
Skiptir máli að hafa gert þetta áður? Hver heldur haus? Hverjir verða með besta varnarplanið? Ætla menn að vera heimskir?
Veltum þessu öllu fyrir okkur og fleiru til í þessum þætti í boði, Viking Lite (Léttöl), Soho, Brons, Cintamani, Fiskbúð Reykjanes, Macland, Miðherja, Just wingin it og OneBetsson!
Published 04/07/24
Jæja kæru hlustendur , þá er deildarkeppni Subway deildar karla lokið þetta árið eftir æsilega lokaumferð.
Við gerum upp 22.umferðina gróflega , förum í helstu punkta í leikjunum og hvernig þetta spilaðist. Spennan mikil og óvissan um úrslitakeppnina og hvernig sætaröðun myndi vera hélst allt kvöldið. Allt þetta og auðvitað allir föstu liðirnir líka á Endalínunni.
Published 04/05/24
Kæru hlustendur , Jú 21.umferðin er að baki og við erum klárlega engu nær um hvernig þetta mun líta út allt saman eftir lokaumferðina í næstu viku.
Hattarmenn tryggðu sig inní úrslitakeppnina í fyrsta skipti í sögu félagsins með glæsilegum endurkomusigri á Stólunum fyrir Austan , Stjarnan hélt sér á lífi með því að enda sigurgöngu Grindvíkinga og El Clasico var algjör sóknarveisla sem var kórónuð með frammistöðu Remy Martin í 4.leikhlutanum þar sem gæjinn lék sér að vörn Njarðvíkurliðsins...
Published 03/29/24
Kæru hlustendur!
Endalínan mætti eftir skemmtilega bikar helgi og fór yfir úrslitaleikina sem fóru fram á Laugardag.
Eftir tólf ára bið kom titillinn karlameginn í Keflavík, en hvernig gerðist það?
Allt um það í Endalínunni í boði Viking Lite (Léttöl), Cintamani, Brons, Just wingin it, Miðherja, Soho, Just Wingin It, Fiskbúð Reykjanes, Macland og One Betsson
Published 03/24/24
Góðir hlustendur,
Endalínan var full lestuð í kvöld þegar hún fór yfir undanúrslit í bikarkeppni KKÍ karlameginn.
Hlökkum til úrslitaleiksins sem verður eitthvað!
Í boði Viking Lite (Léttöl), Cintamani, Brons, Soho, Miðherja, Macland, Just Wingin It, Fisk- og Kjötbúð Reykjanes og One Betson
Published 03/19/24
Geggjuðu hlustendur,
Endalínan kom saman og fór yfir allt það helsta úr 20. umferð.
Það eina sem við vitum er að við vitum er að við vitum ekki neitt. Línur skýrast en samt ekki.
Bikarinn framundan og svo tvær sturlaðar umferðir!
Getum ekki beðið!
Allt þetta og miklu meira í boði, Viking Lite, Brons, Soho, Cintamani, Fisk- og kjötbúð Reykjanes, Macland, Just Wingin it, One Betson og Miðherja!
Published 03/15/24
Já kæru hlustendur , Endalínan er mætt og gerir upp stöðuna eftir 19.umferðina í Subway Deild Karla.
Allir punktarnir um liðin og leikina ásamt hefðbundnum dagskrárliðum á Endalínunni í boði Cintamani , Viking Lite, Brons , Soho , Miðherja , Fisk og Kjötbúð Reykjaness , Just Wingin it , Macland og Betson.
Published 03/09/24
Endalínan byrjaði daginn snemma fyrir stórleik 19.umferðar með smá gleði á Brons þar sem góðir gestir mættu í spjall. Gauti Dagbjarts úr Grindavík og Sævar Sævars úr Keflavík kíktu á Brons og voru spurðir spjörunum úr fyrir leik kvöldsins ásamt því að þessir tveir snillingar fóru yfir skemmtilegar sögur.
Published 03/09/24
Endalínan kom saman eftir flotta byrjun á vegferðinni á næsta stórmót!
Fórum yfir leikinn við Ungverja í höllinni.
Einnig tóku við nokkur topic úr deildinni okkar til að halda okkur heitum!
Allt var þetta í samstarfi við Cintamani, Viking Lite, Brons, Soho, Fisk- og kjötbúð Reykjanes, Just wingin it, Macland og Miðherja!
Published 02/23/24
Kæru hlustendur og aðrir nærsveitungar,
Hér erum við, reyndar man down en Gunni og Dóri fengu MG 10 með sér til að fylla skarð Rúnars sem lagði land undir fót þessa helgina.
Það er farið um víðann völl í deildinni okkar og málin skoðuð!
Allt þetta er í samstarfi við, Brons, Viking Lite, Cintamani, Miðherja, Fisk- og kjötbúð Reykjanes, Macland, Soho og Just Wingin´ It!
Published 02/17/24
Kæru hlustendur, Endalínan kom saman þetta sunnudagskvöldið og fór yfir málin eftir ókláraða 17.umferð. Það er stutt á milli í þessu en við sjáum mögulega alveg nýtt toprank eftir þessa umferð þar sem stór atvik sem geta haft áhrif á úrslitakeppnina litu dagsins ljós.
Published 02/12/24
Kæru hlustendur , Endalínan aðeins í seinna laginu þessa vikuna en á þessu sunnudagskvöldi fékk Rúnar Ingi fyrrum félaga sinn í yngri landsliðum Íslands, Þröst Leó Jóhannsson ( aka T-Roll ) til þess að koma og ræða málin í fjarveru byrjunarliðsmanna.
Aðeins öðruvísi þáttur þar sem við fókusum lítið á úrslitin í 16.umferðinni en kíkjum yfir svona helstu sögulínurnar í deildinni eins og lítur út í dag og pælum í framhaldinu.
Allt þetta ásamt öðrum föstum liðum á Endalínunni í boði Soho ,...
Published 02/05/24
Jæja þá,
66% endalínumanna áttu afmæli og að því tilefni var tekið upp á Brons, en það komust reyndar bara 50% þeirra 66% sem eiga afmæli og því var stórumbinn og snillingurinn Tómas Tómasson dreginn að borðinu og fór yfir stöðuna og margt annað skemmtilegt!
Allt þetta í samstarfi við, Brons, Cintamani, Viking Lite (Léttöl), Fisk og kjötbúð Reykjanes, Soho, Miðherja og Macland!
Published 01/27/24
Já, sælir nú kæru hlustendur!
Geggjuð umferð að baki og einhver svör fengust en það vöknuðu líka nýjar spurningar!
Það er ljóst að framhaldið verður einhver sturlun!
Við erum þakklátir að geta komið saman og tekið upp eftir hverja umferð með hjálp okkar frábæru samstarfsaðila!
Brons, þar sem stemmingunni er haldið á lofti, Viking Lite (Léttöl), Cintamani, nú er bara að njóta, Soho, Fisk- og Kjötbúð Reykjanes, Miðherji og Macland, sem færir okkur bestu mómentin.
Published 01/20/24
Kæru hlustendur , velkomin á Endalínuna.
Þá er 13.umferðin liðin og jú einhverjar línur farnar að
skýrast en flestar eru þær ennþá ansi óljósar í þessari mögnuðu deild. Gæða
körfubolti , ekki jafn góður körfubolti og sápuóperan í kringum þetta allt saman
er á dagskránni að þessu sinni þar sem meðal annars Maté Dalmay þjálfari Hauka
tekur símann og segir frá tímabilinu og stóra Everage málinu.
Allt þetta og svo miklu meira í boði okkar frábæru
samstarfsaðila á Endalínunni
Viking Lite ,...
Published 01/13/24
Nýtt ár, sama gamla góða Endalínan,
Breytingar á liðunum í deildinni en Endalínan mætti með sitt besta lið og fór yfir sögulínurnar í fyrstu umferð ársins.
Allt í boði Viking Lite (Léttöl), Cintamani, Soho, Fisk- og kjötbúð Reykjanes, Miðherja og Macland!
Gjössovel
Published 01/06/24
Kæru hlustendur , gleðilega hátíð.
Síðasti þáttur Endalínunnar árið 2023 - Gestur þáttarins : Sigurvegarinn , Landsliðsmaðurinn, Goðsögnin og núverandi þjálfari Íslandsmeistara Tindastóls : Pavel Ermolinski.
Við förum hratt yfir hans ferðalag sem leikmaður sem byrjaði á Skaganum þegar Pavel var 11 ára í fyrsta sinn á skýrslu í meistaraflokk. Atvinnnumannatíminn og Landsliðin , vinskapurinn við Jón Arnór en þungamiðjan í spjallinu snýst um hans starf í dag sem þjálfara í Skagafirðinum...
Published 12/29/23
Kæru hlustendur.
Þá er 11. og síðasta umferðin fyrir jólahátíðina búin og deildarkeppnin hálfnuð.
Við förum yfir leikina og öll helstu atriðin ásamt föstum liðum eins og spurningunni , Macland Momentið og Top listinn í boði Miðherja.
Endalínan , alvöru körfuboltaumfjöllun í boði Viking Lite, Cintamani , Brons , Soho, Fiskbúð Reykjaness , Bónus , Macland og Miðherja.
Published 12/16/23
Kæru hlustendur!
Endalínan að lenda örlítið seinna en vanalega eftir brjálað stuð á Brons, takk fyrir okkur Brons og sérstakar þakkir til Loga og Magga fyrir að koma til okkar í spjall fyrir leik, spjallið er klippt inn í þáttinn.
Takk til allra sem mættu á Brons, takk fyrir hlýju orðin og stuðninginn!
Við ræddum el classico og fórum í létt power ranking á deildinni.
Takk fyrir stuðninginn Brons, Viking Lite (Léttöl), Cintamani, Soho, Fisk- og Kjötbúð Reykjanes, Macland, Miðherji og Bónus!
Published 12/09/23
Kæru hlustendur , tvískiptur Endalínuþáttur til að byrja aðventuna.
Í fjarveru lykilmanna fengum við tvo frábæra gesti , Þröst Leó Jóhannsson og Eyþór Sæmundsson , í Brons stúdíóið. Fyrri hluti þáttarins er tileinkaður lífinu bakvið tjöldin í Körfuboltanum en Eyþór hefur skipað stórt hlutverk síðustu ár í starfi Njarðvíkinga á samfélagsmiðlum og öðrum verkefnum. Seinni hlutinn er síðan tileinkaður 9.umferðinni og farið yfir helstu málin eins og grannaslaginn í Garðabæ , fyrsta trade-ið í...
Published 12/02/23
Enn og aftur!
Dóri og Gunni hittust og fóru yfir risasigra Breiðabliks og Áltanes, Njarðvíkur og Keflavíkur og Sigra Tindastóls og Hattar.
Deildin er alveg klikkuð og allir að kroppa í alla, nema Hamar.
Allt þetta og miklu meira í samstarfi við Viking Lite (Léttöl), Cintamani, Brons, Soho, Bónus, Miðherja, Macland og Fisk- og kjötbúð Reykjanes!
Published 11/25/23
Enn og aftur er Endalínan mætt á fordæmalausum tímum og nú vegna jarðhræringa á Reykjanesi ....
En 7.umferðin í Subway deildinni fór fram og við förum yfir öll stóru málin eins og vanalega...
Kanakapall , hvar liggur ábyrgðin ? Ég Trúi í öðru veldi , Álftanes á niðurleið, seiglu Njarðvíkingar og Finnslegir Valsarar...
Allt þetta og jú miklu miklu meira á Endalínunni með sérstökum gest , sjálfur MG10.
Published 11/18/23
Kæru hlustendur.
Þvílík umferð að baki í Subway deild karla !!!!
Spennuleikir , dramatík , skjálftar , sirkuskörfur , sigrar og töp. Hvernig er útlitið eftir 6.umferðina , hverjir geta verið jákvæðir og hverjir þurfa mögulega að fara funda og stokka upp í hlutunum..
Endalínan fer yfir þetta allt saman ásamt föstum liðum í boði okkar bestu samstarfsaðila - VikingLite, Cintamani , Soho, Brons , Miðherji, Bónus, Fiskbúð Reykjaness og MACLAND !
Published 11/11/23