#6 Endurgerðir
Listen now
Description
Í Epíkinni þetta skiptið ræða þeir piltar um endurgerðir, ýmis form og útfærslu á kvikmyndum sem hafa verið endurgerðar í gegnum tíðina.  Sumar vel þekktar, aðrar ekki, sumar mega gleymast, en aðrar fá nauðsynlega andlitslyftingu.  Kíkið inn!
More Episodes
Þórhallur og félagar fara í þessum þætti aftur til ársins 1980 og ræða ítarlega um tímamótaverk Stanleys Kubrik, Shining.  Þeir snúa síðan aftur til nútímans og fara vel og vandlega yfir framhaldsmyndina Dr. Sleep, kosti hennar og lesti.
Published 11/15/19
Published 11/15/19
Þeir Þórhallur Þindarlausi, Auðjóna alvitri og Matti mjói, ræða um Leðurblökumanninn og þann heim sem umlykur hann, í fortíð, nútíð og framtíð...
Published 10/31/19