Þórunn - Erfiðleikar við getnað og heimafæðing
Listen now
Description
Þórunn kemur til okkar og segir frá sinni fæðingarreynslu. Við tölum um erfiðleikana sem fylgja getnaði en Þórunn og unnusti hennar voru búin að vera lengi að reyna og kom svo í ljós að eftir mörg ár á pillunni að hún fékk ekki lengur sinn mánaðarlega tíðahring. Við ræðum um það hvernig það er að vera ólétt á Covid tímum og svo förum við yfir fæðinguna en Þórunn átti algjöra drauma heimafæðingu. Einlæg og falleg frásögn frá yndislegri stelpu. 
More Episodes
Sóley Rún kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu.  Hún á 8 mánaða son hann Lúkas sem fæddist í Danmörku.  Sóley og maki hennar voru búin að fara í tæknifrjógvun sem heppnaðist ekki en svo verður Sóley loksins ólétt eftir að vera búin að reyna lengi. Meðgangan gekk vel fyrir sig en Covid...
Published 04/26/21
Published 04/26/21
Tanja Sól var að eignast annað barnið sitt hana 3 mánaða Ernu Rún. Hlustendur kannast kannski við hana en hún kom til okkar 2019 þegar hún eignaðist son sinn hann Emil á 30 viku.  Þessi meðganga gekk ekki áfallalaust heldur en í 20 vikna skoðun kom í ljós að leghálsinn væri nánast fullstyttur...
Published 04/01/21