73 episodes

Fjármálakastið er hlaðvarp fyrir áhugafólk um fjármál, hagfræði og efnahagsmál. Í þættinum er rætt við fólk frá ýmsum áttum um efnahagsmál. Þættirnir koma út einu sinni í viku inn á allar helstu hlaðvarpsveitur og inn á podcast.is. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.

Fjármálakasti‪ð‬ Fjármálakastið

    • Business

Fjármálakastið er hlaðvarp fyrir áhugafólk um fjármál, hagfræði og efnahagsmál. Í þættinum er rætt við fólk frá ýmsum áttum um efnahagsmál. Þættirnir koma út einu sinni í viku inn á allar helstu hlaðvarpsveitur og inn á podcast.is. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.

    Þáttur 73 - Viðtal við Tinnu Laufey Ásgeirsdóttur, prófessor við HÍ

    Þáttur 73 - Viðtal við Tinnu Laufey Ásgeirsdóttur, prófessor við HÍ

    Í þessum þætti er rætt við Tinnu Laufey Ásgeirsdóttur, prófessor við Háskóla Íslands. Rætt er um nokkrar rannsóknir á sviði heilsuhagfræði en Tinna Laufey hefur leitt margar rannsóknir á því sviði.

    ------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 53 min
    Þáttur 72 - Viðtal við Ragnheiði M. Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Nordic Ignite

    Þáttur 72 - Viðtal við Ragnheiði M. Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Nordic Ignite

    Í þessum þætti er rætt við Ragnheiði M. Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Nordic Ignite en það félag fjárfestir í nýsköpunarfyrirtækjum á hugmyndastigi. Rætt er um stofnun félagsins og hvert það stefnir, fjárfestingar í nýsköpun og fleira.

    ------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 25 min
    Þáttur 71 - Hagfræðingar fara yfir efnahagshorfur

    Þáttur 71 - Hagfræðingar fara yfir efnahagshorfur

    Í þessum þætti er rætt við Kára S. Friðriksson, hagfræðing hjá Arion banka og Hjalta Óskarsson, hagfræðing hjá Landsbankanum. Farið var yfir stýrivaxtaákvörðunina, verðbólguhorfur, kjarasamningana og aðkomu ríkisins að þeim, íbúðamarkaðinn, horfur erlendis og fleira.

    • 32 min
    Þáttur 70 - Viðtal við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar

    Þáttur 70 - Viðtal við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar

    Í þessum þætti er rætt við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar og nýkjörin formann Viðskiptaráðs. Rætt var um Viðskiptaþingið sem haldið var á dögunum, útgjöld hins opinbera, áfengislöggjöfina, rekstur Ölgerðarinnar og fleira.

    ---------------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 30 min
    Þáttur 69 - Viðtal við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá

    Þáttur 69 - Viðtal við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá

    Í þessum þætti er rætt við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá. Rætt er um efnahagsmál bæði hér heima og erlendis og margt fleira. Einnig er farið yfir spurningar hjá hlustendum.

    -------------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 48 min
    Þáttur 68 - Viðtal við Halldór Halldórsson, forstjóra Kalkþörungafélagsins

    Þáttur 68 - Viðtal við Halldór Halldórsson, forstjóra Kalkþörungafélagsins

    Í þessum þætti er rætt við Halldór Halldórsson, forstjóra Íslenska kalkþörungafélagsins. Rætt var um starfsemi og stofnun Kalkþörungafélagsins, deilur félagsins við skattayfirvöld, skattamál, íþyngjandi regluverk og fleira.

    --------------

    Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid

    • 35 min

Top Podcasts In Business

Private Equity Podcast: Karma School of Business
BluWave
REAL AF with Andy Frisella
Andy Frisella #100to0
The Ramsey Show
Ramsey Network
Money Rehab with Nicole Lapin
Money News Network
The Prof G Pod with Scott Galloway
Vox Media Podcast Network
The Diary Of A CEO with Steven Bartlett
DOAC

You Might Also Like

Þjóðmál
Þjóðmál
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Eftirmál
Tal
Í ljósi sögunnar
RÚV
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason