3 episodes

Eins og nafnið gefur til kynna er umfjöllunarefnið hér fjölmiðlar sem gjarnan eru nefndir fjórða valdið við hlið dómsvaldsins, framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins.

Þáttunum sem unnir eru af Fjölmiðlanefnd er ætlað að efla umræðu um miðlalæsi á Íslandi og kafa nánar í rannsóknir og skýrslur á því sviði sem nefndin gefur út. Þá verða málefni fjölmiðla og fjölmiðlunar rædd útfrá ýmsum sjónarhornum með viðtölum við fjölmiðlafólk, sérfræðinga og rannsakendur á sviði fjölmiðlunar.

Fjórða valdi‪ð‬ fjolmidlanefnd

    • Government

Eins og nafnið gefur til kynna er umfjöllunarefnið hér fjölmiðlar sem gjarnan eru nefndir fjórða valdið við hlið dómsvaldsins, framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins.

Þáttunum sem unnir eru af Fjölmiðlanefnd er ætlað að efla umræðu um miðlalæsi á Íslandi og kafa nánar í rannsóknir og skýrslur á því sviði sem nefndin gefur út. Þá verða málefni fjölmiðla og fjölmiðlunar rædd útfrá ýmsum sjónarhornum með viðtölum við fjölmiðlafólk, sérfræðinga og rannsakendur á sviði fjölmiðlunar.

    #3 Ari Brynjólfsson - Ritstjórnarefni og auglýsingar

    #3 Ari Brynjólfsson - Ritstjórnarefni og auglýsingar

    Ari Brynjólfsson fréttastjóri hjá Fréttablaðinu ræðir hér við Skúla B. Geirdal verkefnastjóra miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd um nýja skýrslu sem kom út á dögunum um ritstjórnarefni og auglýsingar.

    Þáttunum sem unnir eru af Fjölmiðlanefnd er ætlað að efla umræðu um miðlalæsi á Íslandi og kafa nánar í rannsóknir og skýrslur á því sviði sem nefndin gefur út. Þá verða málefni fjölmiðla og fjölmiðlunar rædd útfrá ýmsum sjónarhornum með viðtölum við fjölmiðlafólk, sérfræðinga og rannsakendur á sviði fjölmiðlunar.

    • 57 min
    #2 Halldóra Þorsteinsdóttir - Haturstal á netinu og hlaðvörp

    #2 Halldóra Þorsteinsdóttir - Haturstal á netinu og hlaðvörp

    Halldóra Þorsteinsdóttir héraðsdómari og sérfræðingur í fjölmiðlarétti ræðir hér við Skúla B. Geirdal verkefnastjóra miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd um nýja skýrslu sem kom út á dögunum um haturstal og neikvæða upplifun af netinu.

    Þáttunum sem unnir eru af Fjölmiðlanefnd er ætlað að efla umræðu um miðlalæsi á Íslandi og kafa nánar í rannsóknir og skýrslur á því sviði sem nefndin gefur út. Þá verða málefni fjölmiðla og fjölmiðlunar rædd útfrá ýmsum sjónarhornum með viðtölum við fjölmiðlafólk, sérfræðinga og rannsakendur á sviði fjölmiðlunar.

    • 1 hr 11 min
    #1 Jón Gunnar Ólafsson - Falsfréttir og upplýsingaóreiða

    #1 Jón Gunnar Ólafsson - Falsfréttir og upplýsingaóreiða

    Jón Gunnar Ólafsson nýdoktor í stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands ræðir hér við Skúla B. Geirdal um falsfréttir og upplýsingaóreiðu í 1. þætti af hlaðvarpi fjölmiðlanefndar sem nefnist „Fjórða valdið.“ En þáttunum er ætlað að varpa ljósi á málefni fjölmiðla og fjölmiðlunar útfrá ýmsum sjónarhornum með viðtölum við fjölmiðlafólk, sérfræðinga og rannsakendur á sviði fjölmiðlunar.

    „Ástæðan fyrir því að við erum að ræða þessi mál núna er að við búum í allt öðru tækniumhverfi en áður. Það er miklu auðveldara að dreifa röngum og misvísandi upplýsingum á netinu og samfélagsmiðlum.“

    • 59 min

Top Podcasts In Government

Strict Scrutiny
Crooked Media
The Lawfare Podcast
The Lawfare Institute
5-4
Prologue Projects
The Young Turks
TYT Network
U.S. Supreme Court Oral Arguments
Oyez
Red Eye Radio
Cumulus Podcast Network