#32 - Heitar kappræður í Hádegismóum
Listen now
Description
Fyr­ir svör­um eru þeir fimm for­setafram­bjóðend­ur sem hlotið hafa 10% fylgi í skoðana­könn­un­um eða meira: Þau Bald­ur Þór­halls­son pró­fess­or, Halla Hrund Loga­dótt­ir orku­mála­stjóri, Halla Tóm­as­dótt­ir for­stjóri, Jón Gn­arr leik­ari og Katrín Jak­obs­dótt­ir fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra. Í upp­hafi kapp­ræðna eru kynnt­ar glóðvolg­ar niður­stöður síðustu skoðana­könn­un­ar sem Pró­sent ger­ir fyr­ir Morg­un­blaðið og mbl.is.
More Episodes
Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands er síðasti, en alls ekki sísti, gestur Hringferðar Morgunblaðsins sem farið var í af tilefni af 110 ára afmæli blaðsins. Morgunblaðið fagnar 111 ára afmæli í dag. Andrés Magnússon og Marta María Winkel Jónasdóttir settust niður með Guðna á Hótel...
Published 11/02/24
Published 11/02/24
Ferðaþjónusta hefur tekið við af mjólkurframleiðslu á stórbýlinu Ásbrandsstöðum í Vopnafirði. Þar er minningu hinna mögnuðu landpósta einnig gert hátt undir höfði.
Published 10/26/24