Episodes
Í þessum þætti tökum við skemmtilegt og einlægt spjall við Hafrúnu Rakel Halldórsdóttur, landsliðs- og atvinnukonu í fótbolta, þar sem við förum aðeins yfir boltann og lífið, hvernig það var að skipta úr uppeldisfélaginu, fá kallið inní landsliðið og flytja milli landa þegar hún fór yfir til Brøndby. Hún deilir einnig með hlustendum hvernig hún undirbýr sig fyrir leik og fer þar m.a. yfir næringuna og hugarfarið ásamt því að gefa yngri iðkendum nokkur ráð. Ef þú stundar þína íþrótt af kappi...
Published 11/11/24
Í þessum þætti tökum við fyrir viðfangsefni sem snýr að fæðubótarefnum fyrir íþróttafólk - hvort að það sé eitthvað sem íþróttafólk þarf að huga að almennt eða hvort matur sé einfaldlega nóg. En þetta er einmitt viðfangsefni sem brennur á mörgum og við fáum oft spurningar varðandi. Ef þú stundar þína íþrótt af kappi og ert tilbúin/n/ð til að taka þína íþróttanæringu uppá næsta level geturðu lesið meira um okkar þjónustu inná www.nutreleat.is Ekki gleyma að fylgja þættinum, skilja eftir...
Published 10/28/24
Viðfangsefnið sem við tökum fyrir í þessum þætti er íþróttanæring ungmenna, hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að þessum hópi og hvað foreldrar, þjálfarar og samfélagið í heild sinni getur gert til að styðja sem best við okkar upprennandi íþróttafólk. Ef þú stundar þína íþrótt af kappi og ert tilbúin/n/ð til að taka þína íþróttanæringu uppá næsta level geturðu lesið meira um okkar þjónustu inná www.nutreleat.is Ekki gleyma að fylgja þættinum, skilja eftir athugasemd eða gefa einkunn - við...
Published 10/07/24
Í þessum þætti förum við um víðan völl en rauði þráðurinn í gegnum þáttinn verður orku- og kolvetnainntaka með áherslu á hvernig það skilar sér í frammistöðu, bæði það sem við sjáum í praktík og það sem við sjáum í rannsóknum. En við munum einmitt fara yfir nokkrar vel valdar rannsóknir sem skoða þessa þætti - slóðina á þær finnurðu hér: https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7891450/pdf/TJP-599-771.pdf https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/31034244/...
Published 09/23/24
Í þessum þætti fjöllum við um grundvallaratriðin í tengslum við 'calories in vs. calories out' og af hverju þessi jafna er ekki eins einföld og mörg virðast halda. Við förum yfir þá margvíslegu þætti sem hafa áhrif á þetta jafnvægi, á borð við innri homeostatic drivera sem og ytri áhrif. Mörg vanmeta hvernig þessir þættir hafa áhrif á þetta jafnvægi. Ef þú stundar þína íþrótt af kappi og ert tilbúin/n/ð til að taka þína íþróttanæringu uppá næsta level geturðu lesið meira um okkar þjónustu...
Published 09/09/24
Í viðræðum við íþróttafólk, þjálfara og bara almennt í samfélagslegri umræðu verður maður oft var við þungan sem settur er á líkamssamsetningu og þá sérstaklega fituprósentu íþróttafólks. Í þessum þætti ætlum við að velta upp þeirri spurningu hvort það sé til eitthvað ideal viðmið þegar kemur að likamssamsetningu, fituprósentu eða þyngd íþróttafólks. Eins munum við fara yfir kosti og galla mismunandi mælinga, ásamt því að fjalla um það hvað við getum gert til að færa fókusinn af því að...
Published 08/23/24
Í þessum þætti förum við aðeins yfir okkar bakgrunn, reynslu og menntun ásamt því að skyggnast aðeins inní strúktúrinn í kringum íþróttafólk erlendis, og þá kannski sérstaklega í Englandi. Einnig förum við aðeins yfir hlutverk íþróttanæringarfræðinga, hvernig við vinnum, markmið okkar með starfinu og okkar stóra mission hér heima þegar kemur að íþróttanæringu. Ef þú ert einhver sem hefur mikinn metnað fyrir þinni íþrótt eða þjálfun geturðu lesið meira um okkar þjónustu inná...
Published 07/10/24
Undanfarin ár hefur borið mikið á kolvetnaumræðu í tengslum við íþróttir og þjálfun. Í okkar starfi sem íþróttanæringarfræðingar höfum við nefnilega orðið vör við hvað þessi umræða hefur haft mikil áhrif á það íþróttafólk sem kemur til okkar og skapað mikla hræðslu í tengslum við kolvetnarík matvæli. Ég nýtti því þennan þátt í að fara aðeins yfir hlutverk og virkni kolvetna í líkamanum – þá sérstaklega í tengslum við frammistöðu í íþróttum ásamt því að snerta aðeins á mýtunum sem hafa verið...
Published 05/23/24