Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Þorsteinn V. Einarsson
Karlmennskan
Karlmennskuhugmyndir og viðfangsefni sem hafa snertiflöt við karla, jafnrétti eða karlmennsku eru til umfjöllunar í þessu hlaðvarpi.
Listen now
Ratings & Reviews
4.8 stars from 22 ratings
Áfram Karlmennskan!
Elska þessa þætti og ótrúlega gaman að sjá þetta verkefni stækka og stækka
Hörður via Apple Podcasts · United States of America · 07/10/21
Recent Episodes
Þriðja vaktin – Jafnréttishandbók heimilisins kom út í lok nóvember í fyrra. Bókina skrifaði ég ásamt Huldu Tölgyes sálfræðingi og í nánu og góðu samstarfi við ritstjórann okkar, Hauk Bragason. Haukur hélt að hann þyrfti mest að passa að tóna okkur niður, passa að við værum ekki of róttæk, reið...
Published 04/07/24
Published 04/07/24
Sara Cervantes er hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem flutti til Íslands fyrir nokkrum árum. Sara gefur innsýn í reynsluheim einstaklings sem reynir að aðlagast íslensku samfélagi en mætir ýmsum kerfisbundnum hversdagslegum og formlegum hindrunum.  Við Sara hittumst fyrst á fræðslufundi á...
Published 10/28/23
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »