44. Hanna Bizouerne - Uppeldisráðgjöf seinni hluti
Listen now
Description
Þátturinn er í boði World Class og Eimskips! Hanna Bizouerne er sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni. Þar sinnir hún m.a. greiningarvinnu og uppeldisráðgjöf. Í seinni þættinum um uppeldi fer hún yfir hversu mikilvægt sé að horfa til framtíðar í uppeldinu, áhrif góðra tengsla milli foreldra og barns og mikilvægi þess að hlúa að sjálfum sér sem foreldri. Hún fer einnig yfir skjátímanotkun barna og mikilvægi þess að hafa reglur, rútínur og að nota skýr fyrirmæli í uppeldi.
More Episodes
Tómas Kristjánsson er lektor við Háskóla Íslands og sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni. Í þessum þætti er fjallað um sjálfsvígshugsanir, þróun þeirra, áhættuþætti, ýmis verkfæri til að kljást við þær, hvert fólk á að leita og hvað aðstandendur geta gert. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á...
Published 09/21/24
Published 09/21/24
Þátturinn er í boði Fors.is, World Class og Reykjavík Foto! Afsláttarkóði á fors.is: kvidakastid15 fyrir 15% afslátt! Í þættinum förum við yfir orsakir og afleiðingar einmannaleika, algengi og hvernig við getum unnið með hann.
Published 09/11/24