Nomadland, Nashyrningar og Já/Nei
Listen now
Description
Umræðuefni Lestarklefans eru óskarsverðlaunamyndin Nomadland, Hirðingjaland, Nashyrningarnir eftir Ionesco í Þjóðleikhúsinu, og sýningin Já/Nei með verkum eftir Auði Lóu Guðnadóttir. Gestir eru Ana Stanicevic, doktorsnemi í menningarfræðum, Fritz Hendrik Berndsen IV myndlistarmaður og Geir Sigurðsson, heimspekingur og prófessor í kínverskum fræðum við Háskóla Íslands.
More Episodes
Published 12/17/21
Published 12/17/21
Published 12/17/21