61 episodes

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.

Listamenn Valdimar og Örn

    • Society & Culture
    • 4.7 • 7 Ratings

Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.

    #60 Íslensk lög ársins

    #60 Íslensk lög ársins

    HÆ! AFSAKIÐ BIÐINA! GLEÐILEGT ÁR! NÚ ERU ÞAÐ ÍSLENSKU LÖG ÁRSINS! BARA GAMAN!

    • 1 hr 8 min
    #59 Lög fyrir hlaupið

    #59 Lög fyrir hlaupið

    Örn skokkar, Valdimar gengur rösklega. Báðir eru þeir vel stemmdir því þeir eru að hlusta á hlaupalögin sín.

    • 1 hr 23 min
    #58 Sjónvarpsþættir frá 10. áratugnum

    #58 Sjónvarpsþættir frá 10. áratugnum

    Valdimar og Örn horfðu mikið á sjónvarp þegar þeir voru börn og táningar á 10. áratugnum og tala hér um þá sjónvarpsþætti sem þeim þóttu skemmtilegastir á þeim tíma.

    • 1 hr 30 min
    #57 Lyktir

    #57 Lyktir

    Valdi og Össi eru báðir með nef sem þeir nota til að finna lykt af hinum ýmsu hlutum. Nú ræða þeir um sínar uppáhalds lyktir.

    • 53 min
    #56 Byggingar á Íslandi

    #56 Byggingar á Íslandi

    Á Íslandi eru alls konar byggingar sem Valdi og Örn annað hvort fíla eða fíla ekki. Nú tala þeir um byggingarnar sem þeir fíla.

    • 1 hr 13 min
    #55 Súpur

    #55 Súpur

    Hæ. Listamenn hér. Súpur. Þær eru góðar. Þær eru margar. Þær eru umræðuefni þáttarins þessa vikuna.

    • 1 hr 1 min

Customer Reviews

4.7 out of 5
7 Ratings

7 Ratings

Top Podcasts In Society & Culture

Inconceivable Truth
Wavland
The Interview
The New York Times
Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
This American Life
This American Life
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan | Cumulus Podcast Network
Expedition Unknown
Discovery

You Might Also Like

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Frjálsar hendur
RÚV
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir