9. Ingileif & María
Listen now
Description
Innihaldsríkt spjall við hjónin Ingileif og Maríu, tveggja barna mæður sem eru duglegar að rugga bátnum í jafnréttismálum. Í þættinum heyrum við reynslu þeirra af barneignaferlinu og móðurhlutverkinu.
More Episodes
Published 09/06/21
Í þessum þætti fengum við til okkar Yrju Kristinsdóttur, markþjálfa og stofnanda Dafna.is. Upplýsandi spjall þar sem við ræðum m.a. jákvæða sálfræði & foreldrakulnun. Einnig fáum við mörg hagnýt ráð og æfingar til að gera heima.  Persónuleikapróf : www.viacharacter.org
Published 08/22/21
Tókum smá spjall um sumarfríið, stöðuna á meðgöngunum og svöruðum svo nokkrum random spurningum í lokin.
Published 08/15/21