16. Sigríður Björnsdóttir - Sálfræðingur
Listen now
Description
*TW*  Í viðtali þáttarins fjallar Sigríður um kynferðisofbeldi í æsku og efnið getur ýtt undir kveikjur hjá hlustendum. Fyrir þá sem hlusta, er því mikilvægt að hlúa vel að sér ef efnið veldur þeim hugarangri og geri ráðstafanir í samræmi við það. Efninu er ætlað að vera upplýsandi fyrir foreldra barna sem vilja auka þekkingu sína á forvörnum gegn kynferðisofbeldi og hvaða leiðir er hægt að fara til að vernda börn. Viljum minna á að það er aldrei of seint að leita sér hjálpar og hvetjum hlustendur til að leita leiða sem hentar þeim best. Hægt er að hafa samband við 1717, Drekaslóð, Stígamót, Aflið Akureyri og hjá sérfræðingum sem vinna með þolendum ofbeldis. Þátturinn er í boði Húsgagnaheimilið : www.husgogn.is Einn, tveir & elda : www.einntveir.is
More Episodes
Lítil Jóhannesdóttir fæddist þann 14.nóvember síðastliðinn, en hún hefur verið með okkur alveg frá fyrsta þætti í móðurkviði. Í þættinum segir Jóna okkur frá vægast sagt magnaðri fæðingarsögu sinni & fyrstu dögunum eftir að sú litla kom í heiminn. Þátturinn er í boði : Einn, tveir &...
Published 12/13/21
Published 12/13/21
Gestur þáttarins er Jóna Kristín Friðriksdóttir 33 ára móðir og viðskiptafræðingur. Við fengum að heyra um erfiða fæðingarreynslu hennar, ófyrirséð veikindi dóttur hennar & af tímanum á vökudeild. *TW* Við viljum benda á að efni þáttarins getur verið truflandi. Einnig ræddum við um andlegu...
Published 12/02/21