Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from iTunes, Stitcher and more
Podcaststöðin
Pabbaorlof
Tveir pabbar spjalla um föðurhlutverkið ásamt því að fá aðra pabba í spjall sem hafa allir sína sögu að segja.
Listen now
Recent Episodes
Hverjir eru helstu erfiðleikarnir í uppeldinu ? Eru það svefnvenjurnar ? Er það matartíminn ? Eða hreinlega að halda geðheilsu nógu lengi til að sjá börnin útskrifast úr grunnskóla ? Strákarnir fóru yfir þetta allt saman og miklu meira í þessum þætti af Pabbaorlof.
Published 06/16/21
! Átt þú barn sem á tvö heimili, eða hreinlega þekkir einhvern sem á barn sem á tvö heimili ? Þá er þetta þátturinn fyrir þig ! Ragnheiður Lára er félagsráðgjafi og sérfræðingur í málefnum barna og rekur sína eigin ráðgjafastofu sem heitir Tvö Heimili. Í viðtalinu fer hún ýtarlega yfir hvernig...
Published 05/28/21
Gunnar Dan Wiium bauð sér í heimsókn til strákana að ræða ættleiðingaferlið hjá dóttur sinni.
Published 05/21/21
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from iTunes, Stitcher and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »