9. Erfiðleikar í uppeldinu
Listen now
Description
Hverjir eru helstu erfiðleikarnir í uppeldinu ? Eru það svefnvenjurnar ? Er það matartíminn ? Eða hreinlega að halda geðheilsu nógu lengi til að sjá börnin útskrifast úr grunnskóla ? Strákarnir fóru yfir þetta allt saman og miklu meira í þessum þætti af Pabbaorlof.
More Episodes
Published 10/15/21
Eftir langa pásu komum við strákarnir ferskir inní stúdíó að ræða um barnaefni fortíðar og nútíðar, hvað foreldrar okkar horfðu á í sjónvarpinu á línulegri dagskrá, hvað við horfðum mikið á Cartoon Network sem börn og hvað börnin okkar eru að glápa á í dag með nútíma tækni. Þáttur þar sem flestir...
Published 10/15/21
Þessi þáttur er með örlítið öðruvísi sniði þar sem Gunnar Bersi var í Svíþjóð þá fékk Alli pabba sinn í spjall til að heyra sína eigin fæðingarsögu í fyrsta skipti.
Published 09/10/21