Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
paelumipolitik
Pælum í pólitík
María Rut Kristinsdóttir pælir í pólitík með hlustendum og góðum gestum. Þáttaröðin er óður til lýðræðis og ætluð sem hvatning til fólks til að mynda sér skoðun, taka þátt í samfélagsumræðu og pæla í pólitík.
Listen now
Recent Episodes
Út á hvað gengur alþjóðasamstarf og hvers virði er það? María ræðir við Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði um birtingamyndir alþjóðasamvinnu. Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir
Published 02/23/21
Published 02/23/21
Hvað er popúlismi, hvernig þekkjum við einkenni hans og getum við komið í veg fyrir uppgang hans? María ræðir við Kristrúnu Heimisdóttur, lögfræðing og stjórnmálaspeking, um popúlisma. Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir
Published 02/16/21
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »