Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Poppsálin
Poppsálin
Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar. 
Listen now
Ratings & Reviews
5.0 stars from 6 ratings
Elska þættina þina!
Langaði að gefa þer 5 stjörnur fyrir podcastið þitt. Elska að hlusta a þig, finnst þu þægileg til að hlusta á, berð virðingu fyrir öllum og veist hvað þu ert að tala um! Takk fyrir að taka tima og gefa ut þætti💛
ghkgdseybj via Apple Podcasts · Denmark · 08/29/23
Recent Episodes
Hvað er að gerast hjá Bruce Willis? Á hann mögulega lítið eftir? Hvað kom fyrir Robin Williams? Bruce Willis og heilabilunin,  Frontotemporal dementia Robin Williams og þunglyndi og Lewy body dementia
Published 08/09/23
Published 08/09/23
Í þessum þætti verður fjallað almennt um þráhyggju og áráttu eða OCD.  Sérstök undirtegund  þráhyggju verður skoðuð eða kynferðislegar þráhyggjuhugsanir eins og gagnvart fjölskyldumeðlimum eða öðrum. Rætt verður við Ásmund Gunnarsson frá Kvíðameðferðarstöð um fjögurra daga meðferð við OCD og...
Published 07/31/23
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »