20 episodes

Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!

Sifju‪ð‬ Sifjuð

    • Education
    • 5.0 • 1 Rating

Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!

    Kynning

    Kynning

    Stutt kynning á því sem koma skal!

    • 2 min
    Afmæli og öryggi

    Afmæli og öryggi

    Í þættinum rýnir Halla í orðin afmæli og öryggi og hliðstæð orð á öðrum tungum //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ //// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. //// Cambridge Dictionary. Cambridge: Cambridge University Press. Sótt af https://dictionary.cambridge.org/ //// Guðrún Kvar...

    • 10 min
    Glás

    Glás

    Í þættinum tekur Halla fyrir orðið glás og fjallar um uppruna orða tengdum ýmsum matréttum. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ //// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. //// Campbell, Lyle. 2012. Historical Linguistics. An Introduction. 3. útg. Edinburgh University Press, Edinbur...

    • 14 min
    Sveitin

    Sveitin

    Í þættinum er fjallað um ýmis orð og orðtök tengd sveitalífi. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ ///Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. /// Guðrún Kvaran. (2005, 4. júlí). Af hverju heita hest...

    • 10 min
    Fæðingarfræði

    Fæðingarfræði

    Í þættinum rýnir Halla í orð og orðtök tengd fæðingarfræði og tekur örviðtal við Þóru Steingrímsdóttur fæðingarlækni. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Guttu, Tor (aðalritstjóri). Det Norske Akademis Ordbok. Osló: Det Norske Akademi for Språk og Litteratur. Sótt af https://naob.no/ /// Lorentzen, Henrik (aðalrits...

    • 10 min
    Heimskur, aragrúi og herbergi

    Heimskur, aragrúi og herbergi

    Í þættinum er fjallað um orðin heimskur, aragrúi og herbergi og hliðstæð orð í öðrum tungum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. /// Jón Hilmar Jónsson (aðalritstjóri). (2006)....

    • 8 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

BenTheTeacher ,

Support Halla!

I don’t speak even a little Icelandic, nor do I know *exactly* what this podcast is about, but I met Halla in a bookstore and she was super helpful and knowledgeable! I can’t enjoy this podcast because I don’t understand a word of it, but you should check it out!

Top Podcasts In Education

The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins
The Jordan B. Peterson Podcast
Dr. Jordan B. Peterson
Mick Unplugged
Mick Hunt
UNBIASED
Jordan Is My Lawyer
School Business Insider
John Brucato
Academy of Ideas
Academy of Ideas