19 episodes

Heiðar Sumarliðason fær til sín gesti í spjall um allt sem tengist sjónvarpsþáttum og kvikmyndum.

Stjörnubí‪ó‬ Vísir

    • TV & Film

Heiðar Sumarliðason fær til sín gesti í spjall um allt sem tengist sjónvarpsþáttum og kvikmyndum.

    The Lost Daughter - Guði sé lof að hún fór ekki á Netflix

    The Lost Daughter - Guði sé lof að hún fór ekki á Netflix

    The Lost Daughter er sýnd á Netflix í flestum löndum, en er sem betur fer sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum. Heiðar Sumarliðason fékk Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur til að ræða myndina. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó.

    • 54 min
    Don´t Look Up: Myndin sem enginn er sammála um

    Don´t Look Up: Myndin sem enginn er sammála um

    Don't Look Up var frumsýnd á Netflix á aðfangadag. Fólk virðist skiptast í tvær fylkingar varðandi gæði hennar. Heiðar Sumarliðason fékk kvikmyndagerðarmanninn Börk Gunnarsson í heimsókn. Þeir voru auðvitað ekki sammála. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó.

    • 45 min
    Antlers - Metamfetamín ádeiluhryllingur

    Antlers - Metamfetamín ádeiluhryllingur

    Heiðar Sumarliðason og Bjartmar Þórðarson skelltu sér á Antlers og sátu í þægilegu sætunum í Sambíóunum Egilshöll. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó.

    • 39 min
    House Gucci - Gaga yfir Gökkí

    House Gucci - Gaga yfir Gökkí

    Heiðar Sumarliðason ræddi við kvikmyndagerðarkonuna Magneu Björk Valdimarsdóttur um House of Gucci og Sælgætis og videohöllina. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó.

    • 46 min
    French Dispatch - Evrópurunk Andersons í nýjum hæðum

    French Dispatch - Evrópurunk Andersons í nýjum hæðum

    Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson fóru á The French Dispatch, nýjustu kvikmynd Wes Anderson og ræddu það sem fyrir augu bar. Fyrir þá sem hafa ekki áhuga á að heyra þá drengi ræða um ævintýri sín í Bíó Paradís, þá hefst umræðan um myndina á mínútu 7:40. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó, sem einnig er hægt að nálgast á helstu hlaðvarpsveitum.

    • 1 hr 13 min
    Þriðja sería af You er sjónvarpsheróín í boði Netflix

    Þriðja sería af You er sjónvarpsheróín í boði Netflix

    Sería 3 af You á Netflix er mjög ávanabindnandi. Heiðar Sumarliðason fékk Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur, sviðslistakonu, í heimsókn til að ræða þáttinn. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó.

    • 55 min

Top Podcasts In TV & Film

Watch What Crappens
Ben Mandelker & Ronnie Karam | Wondery
The Official Hacks Podcast
Max
The Rewatchables
The Ringer
Pop Culture Happy Hour
NPR
Pretty Little Liars: True Crime
PodCo
The Big Picture
The Ringer