#250 – Helgistund á Blönduósi
Listen now
Description
Við heimsækjum gagnver Borealis á Blönduósi og tökum stöðuna á fyrirhugaðri stækkun þar á bæ. Hörður Ægisson og Þórður Gunnarsson ræða um uppbyggingu gagnavera hér á landi, hvaða þýðingu þessi starfsemi hefur í hagkerfinu og þar fram eftir götunum. Í því samhengi ræðum við um orkumál og nauðsyn þess að framleiða meiri orku hér á landi, þær orkuskerðingar sem eru yfirvofandi og hvaða áhrif þær hafa. Þá er einnig fjallað um samkeppni á bankamarkaði, ákvörðun bankanna um að hækka vexti, stöðuna í stjórnmálunum og margt fleira.
More Episodes
Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson mæta glaðir í bragði eftir Hátíðarkvöld Þjóðmála. Við ræðum um þau verðlaun sem Þjóðmál veitti aðilum úr atvinnulífinu og helstu rökum á bakvið þau. Þá er einnig fjallað um stýrivaxtalækkun Seðlabankans í vikunni, stöðuna í aðdraganda kosninga, umræðuna...
Published 11/22/24
Published 11/22/24
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson frá Morgunblaðinu fara yfir stöðuna í aðdraganda kosninga, hvernig næstu tvær vikur kunna að líta út, helstu málefnin sem fjallað er um í kosningabaráttunni, fjölmiðlaumfjöllun um kosningarnar, hvaða áhrif komandi vaxtaákvörðun kann að hafa og margt...
Published 11/19/24