Description
Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson ræða um stöðuna í stjórnmálunum, ný andlit sem hafa litið dagsins ljós í vettvangi stjórnmálanna, nýjasta Þjóðarpúlsinn og hvaða áhrif breytingar á fylgi flokkanna geta haft, hvernig ríkisstjórnarsamstarfið mun þróast, hvers vænta megi næstu vikur og fleira. Þá er rætt um flugskeytaárás Írana á Ísrael sem átti sér stað á meðan upptöku þáttarins stóð.
Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson mæta glaðir í bragði eftir Hátíðarkvöld Þjóðmála. Við ræðum um þau verðlaun sem Þjóðmál veitti aðilum úr atvinnulífinu og helstu rökum á bakvið þau. Þá er einnig fjallað um stýrivaxtalækkun Seðlabankans í vikunni, stöðuna í aðdraganda kosninga, umræðuna...
Published 11/22/24
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson frá Morgunblaðinu fara yfir stöðuna í aðdraganda kosninga, hvernig næstu tvær vikur kunna að líta út, helstu málefnin sem fjallað er um í kosningabaráttunni, fjölmiðlaumfjöllun um kosningarnar, hvaða áhrif komandi vaxtaákvörðun kann að hafa og margt...
Published 11/19/24