#262 – Lýjandi tekjuskattskerfi sem lítið er rætt um – Björn Berg fer yfir heimilisbókhaldið
Description
Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi ræðir um nokkur atriði sem brenna nú á fólki hvað varðar heimilisbókhaldið, endurfjármögnun lána, einkaneyslu í verðbólgu, aðgengi að húsnæðismarkaði, kauphegðun á tilboðsdögum, hvort að tekjuskattskerfið sé til þess fallið að draga úr áhuga fólks að vinna og margt fleira.
Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson mæta glaðir í bragði eftir Hátíðarkvöld Þjóðmála. Við ræðum um þau verðlaun sem Þjóðmál veitti aðilum úr atvinnulífinu og helstu rökum á bakvið þau. Þá er einnig fjallað um stýrivaxtalækkun Seðlabankans í vikunni, stöðuna í aðdraganda kosninga, umræðuna...
Published 11/22/24
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson frá Morgunblaðinu fara yfir stöðuna í aðdraganda kosninga, hvernig næstu tvær vikur kunna að líta út, helstu málefnin sem fjallað er um í kosningabaráttunni, fjölmiðlaumfjöllun um kosningarnar, hvaða áhrif komandi vaxtaákvörðun kann að hafa og margt...
Published 11/19/24