#265 – Kaffispjall með Hannesi Hólmsteini
Listen now
Description
Hannes Hólmsteinn Gissurarson tekur kaffispjall í Þjóðmálastofunni. Við förum yfir úrslit kosninganna í Bandaríkjunum og það hvað kann að skýra niðurstöður þeirra, tökum stöðuna hér heima, ræðum um óhamingjusama vinstri menn og hægri menn sem eru seinþreyttir til vandræða, um þjóðarstolt og alþjóðahyggju og margt fleira.
More Episodes
Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson mæta glaðir í bragði eftir Hátíðarkvöld Þjóðmála. Við ræðum um þau verðlaun sem Þjóðmál veitti aðilum úr atvinnulífinu og helstu rökum á bakvið þau. Þá er einnig fjallað um stýrivaxtalækkun Seðlabankans í vikunni, stöðuna í aðdraganda kosninga, umræðuna...
Published 11/22/24
Published 11/22/24
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson frá Morgunblaðinu fara yfir stöðuna í aðdraganda kosninga, hvernig næstu tvær vikur kunna að líta út, helstu málefnin sem fjallað er um í kosningabaráttunni, fjölmiðlaumfjöllun um kosningarnar, hvaða áhrif komandi vaxtaákvörðun kann að hafa og margt...
Published 11/19/24