#70 - Hvernig ber maður kennsl á falskennara?
Listen now
Description
Það er mögulega of lítið talað um þetta umræðuefni, sérstaklega í ljósi þess að Biblían leggur mikið upp úr því að vara okkur á falskennurum og falsspámönnum, en spurningin sem við fengum senda inn er þessi, hvernig vitum við hverjir eru falskennarar? Ef þú ert með spurningu farðu endilega á www.truoglif.is og sendu inn pælingar sem þú ert með :)
More Episodes
Ertu Baptisti? Lúterskur? Hvítasunnumaður? Methodisti? Presbyterian(isti?)? Afhverju eru kirkjudeildir og hver þeirra hefur rétt fyrir sér!? Gunni og Svava reyna að útskýra þessa víðu spurningu.
Published 11/22/24
Published 11/22/24
Afhverju eru ekki til techno kirkjur!? Afhverju er Orgel svona stór hluti af kirkjum? Segir Biblían eitthvað um tónlist í kirkjum, um afhverju við syngjum eða hvernig við eigum að syngja? Gunni og Svava DEMBA sér út í djúpu laugina.
Published 11/15/24