57. Undirmannaðar - Andri Steinn
Listen now
Description
Viðmælandi vikunnar er Andri Steinn, tveggja barna faðir. Andri er uppalinn í Kópavogi og býr þar ásamt eiginkonu sinni, Sonju og dætrum þeirra. Andri starfar sem bæjarfulltrúi í Bæjarstjórn Kópavogs og tók m.a. þátt í að móta Kópavogsmódelið í leikskólamálum bæjarins. Við ræddum m.a. leikskólamálin, fæðingarorlofið og ýmis hita mál, ásamt því að svipast inn í fjölskyldulíf þeirra. Minnum á gjafaleikinn á instagram, drögum í næstu viku 3 Þátturinn er í samstarfi við: Netto.is & Änglamark Eldabuskan.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Venja.is / Afsláttarkóði af fyrsta pakka í áskrift: undirmannadar Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Shareiceland.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
More Episodes
Viðmælandi vikunnar er engin önnur en Dr. Erla Björnsdóttir, 4 barna móðir,  sálfræðingur og doktor í svefnrannsóknum.  Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum, greiningu og meðferð á svefni og svefnvanda og er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns. Við erum fullar af innblæstri eftir þetta...
Published 11/21/24
Published 11/21/24
Við fengum Maggý til okkar í skemmtilegt spjall um lífið og tilveruna. En hún og kærastinn hennar eiga saman þrjú börn, 4 ára stelpu og 1,5 ára tvíbura, stelpu og strák. Við fórum yfir meðgöngurnar, sjokkið við að fá fréttirnar að það væru tvíburar á leiðinni ásamt daglegu lífi hjá...
Published 11/14/24