59. Undirmannaðar - Íris Lilja
Description
Viðmælandi vikunnar er Íris Lilja, þriggja barna móðir.
Íris Lilja og Bjarki hafa verið saman síðan í menntaskóla og eiga saman þau Hermann Inga, sem er alveg að verða 5 ára, Emblu Rún, sem er 1,5 árs og Hólmar Orra sem er 3 mánaða.
Við ræðum saman hvernig þau Bjarki kynntust, barneignir og meðgöngur barnanna og þá einkum hana Emblu Rún en það kemur í ljós við fæðingu hennar að hún er með Downs-heilkennið.
Við fórum m.a. líka inná allar tilfinningarnar, Downs félagið sem hefur verið þeim mikill stuðningur, skimun á meðgöngu, viðhorf almennings og Íris gaf falleg heilræði.
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is / Afsláttarkóði af fyrsta pakka í áskrift: undirmannadar
Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Shareiceland.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Viðmælandi vikunnar er engin önnur en Dr. Erla Björnsdóttir, 4 barna móðir, sálfræðingur og doktor í svefnrannsóknum.
Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum, greiningu og meðferð á svefni og svefnvanda og er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns.
Við erum fullar af innblæstri eftir þetta...
Published 11/21/24
Við fengum Maggý til okkar í skemmtilegt spjall um lífið og tilveruna. En hún og kærastinn hennar eiga saman þrjú börn, 4 ára stelpu og 1,5 ára tvíbura, stelpu og strák.
Við fórum yfir meðgöngurnar, sjokkið við að fá fréttirnar að það væru tvíburar á leiðinni ásamt daglegu lífi hjá...
Published 11/14/24