64. Undirmannaðar - Ástrós Rut
Listen now
Description
Ástrós Rut er viðmælandi vikunnar, 4 barna móðir, unnusta, píparanemi, baráttukona og svo margt fleira. Við ræddum allt milli himins og jarðar, menntaskólaárin, þegar hún kynntist æskuástinni, skyndileg veikindi Bjarka, baráttuna þeirra og fallega lífið sem þau sköpuðu sér. Við ræddum einnig hvernig er að vera aðstandandi, barneignaferlið þeirra og sorgina.  Ástrós tók þá ákvörðun að leyfa sér að vera hamingjusöm, að finna ástina aftur og skapa sér framtíðina og fjölskylduna sem hún þráði. Ástin blómstraði hjá Ástrósu og Davíð, sem nú eru trúlofuð. Þau eiga 4 börn og hafa byggt upp drauma heimilið á Selfossi, þar sem þau eru að skapa sér fallegt líf. ‘’Hamingjan er lífið sem þú skapar þér’’ - Ástrós Rut Þátturinn er í samstarfi við: Netto.is & Änglamark Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar Venja.is / afsláttarkóði: undirmannadar *gildir af fyrsta pakka í áskrift Shareiceland.is / afsláttarkóði: undirmannadar Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar
More Episodes
Viðmælandi vikunnar er engin önnur en Dr. Erla Björnsdóttir, 4 barna móðir,  sálfræðingur og doktor í svefnrannsóknum.  Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum, greiningu og meðferð á svefni og svefnvanda og er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns. Við erum fullar af innblæstri eftir þetta...
Published 11/21/24
Published 11/21/24
Við fengum Maggý til okkar í skemmtilegt spjall um lífið og tilveruna. En hún og kærastinn hennar eiga saman þrjú börn, 4 ára stelpu og 1,5 ára tvíbura, stelpu og strák. Við fórum yfir meðgöngurnar, sjokkið við að fá fréttirnar að það væru tvíburar á leiðinni ásamt daglegu lífi hjá...
Published 11/14/24