65. Undirmannaðar - Sólrún Diego
Listen now
Description
Sólrún Diego mætti til okkar í spjall í vikunni. Hana þarf vart að kynna en hún er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins. Sólrún spjallaði við okkur á persónulegu nótunum um lífið og tilveruna, barneignaferlið, móðurhlutverkið, stór verkefni sem þau fjölskyldan hafa þurft að tækla saman og hamstrahjólið sem við virðumst því miður flest lenda í. Við fengum einnig að skyggnast á bakvið tjöldin varðandi starfið á samfélagsmiðlum.
More Episodes
Viðmælandi vikunnar er engin önnur en Dr. Erla Björnsdóttir, 4 barna móðir,  sálfræðingur og doktor í svefnrannsóknum.  Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum, greiningu og meðferð á svefni og svefnvanda og er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns. Við erum fullar af innblæstri eftir þetta...
Published 11/21/24
Published 11/21/24
Við fengum Maggý til okkar í skemmtilegt spjall um lífið og tilveruna. En hún og kærastinn hennar eiga saman þrjú börn, 4 ára stelpu og 1,5 ára tvíbura, stelpu og strák. Við fórum yfir meðgöngurnar, sjokkið við að fá fréttirnar að það væru tvíburar á leiðinni ásamt daglegu lífi hjá...
Published 11/14/24