Við áttum virkilega gott spjall um það sem Felix hefur gengið í gegnum frá því fyrst að hann var lítill strákur sem mótaði líf hans að hluta, að stóra slysinu þegar hann var aðeins 25 ára gamall og missti báðar hendur sínar í hræðilegu vinnuslysi. Allt slysið er rakið til dagsins í dag þegar...
Published 04/19/24
Í sjötta þætti elleftu seríu fæ ég til mín einn af mínum uppáhalds leikurum Þorstein Bachmann. Ég hef fylgst með honum í gegnum árin og það kemur upp úr krafsinu, eða eftir 3 og halfs klukkutíma spjalls, að við erum ekkert ólíkir að mörgu leiti. Spjallið er létt en tekið af yfirborðinu frekar...
Published 04/17/24
Í dag var mikið rætt um tónlist eðlilega. En Sumarliði er í nokkrum hljómsveitum í dag og hefur haldið alls kyns viðburði og heldur því áfram. Eyrarrokk og Norðurljósin svo eitthvað sé nefnt. Hann talar um fjöslkylduna sína sem er samheldin, hvernig hann kynntist konunni, hvaða lag var vinsælast...
Published 04/11/24