12 – Uppbyggingarsjóður Austurlands
Listen now
Description
Nýverið auglýsti Uppbyggingarsjóður Austurlands eftir umsóknum en Austurbrú hefur umsjón með sjóðnum. Í þættinum er rætt við Signýju Ormarsdóttur, yfirverkefnastjóra hjá Austurbrú, um þýðingu sjóðsins fyrir austfirskt samfélag og þá er rætt við Tinnu Halldórsdóttur, verkefnastjóra Uppbyggingarsjóðsins, um umsóknarferlið og helstu einkenni góðrar umsóknar. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.
More Episodes
Matarmót Matarauðs Austurlands 2022 var haldið föstudaginn 21. október í Hótel Valaskjálf. Þar voru haldnar málstofur auk þess sem matvælaframleiðendur á Austurlandi kynntu framleiðslu sína og buðu upp á smakk. Í þættinum er rætt við sýnendur, gesti, fyrirlesara og skipuleggjendur en fram koma:...
Published 10/25/22
Published 10/25/22
Austurbrú hélt upp á sitt fyrsta stórafmæli í vor eftir viðburðaríkan áratug. Frá stofnun hefur stofnunin unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði markaðssetningar, atvinnuþróunar, fræðslu og síðast en ekki síst menningar. Fáir þekkja menningarstarfsemi á Austurlandi jafn vel og Signý Ormarsdóttir,...
Published 09/22/22