Boltinn Lýgur Ekki - Helga Viggós dagurinn og NBA er byrjað
Listen now
Description
Treyjan hans Helga Viggós verður hengd upp í rjáfur í Síkinu annað kvöld og það var þáttur honum til heiðurs. Heyrt var í fyrrum samherjum, mótherjum og mönnum sem ólust upp við að vera hræddir við hann áður en Helgi sjálfur mætti í símann. Það var líka farið yfir Subway, 1. deild og NBA. Stútfullur þáttur.