Boltinn Lýgur Ekki - Leikmannaskipti og mest óþolandi leikmenn íslensks körfubolta
Listen now
Description
BLE í þráðbeinni þennan fimmtudaginn. Véfréttin og sá raunverulegi stóðu vaktina og fóru yfir landslagið og svo fór Véfréttin í skó þess slæma og valdi top 5 mest óþolandi leikmenn íslensks körfubolta.