Boltinn Lýgur Ekki - Ef ekki Ísland, hverjir þá?
Listen now
Description
BLE bræður í stuði og í dag snérist allt um íslenska landsliðið. Íslands vs Ungverjaland í höllinni. Gunni Birgis, Mató Sig, Máté Dalmay og geitin sjálf, Jón Arnór Stefánsson, mættu og fóru yfir leikinn. 
More Episodes
Boltinn Lýgur Ekki í þráðbeinni útsendingu úr Fiskabúri X977. NBA yfirferð áður en farið var yfir það sem skiptir öllu máli þessa stundina, úrslitakeppnin í Subway deildinni. Farið yfir leiki gærdagsins og rýnt í leiki kvöldsins. Dóri og Egill Birgisson á línunni, mikil gleði. 
Published 04/11/24
Published 04/11/24
Neyðarupptaka BLE bræðra í tilefni þess að úrslitakeppnin í Subway deild karla hefst í dag. Rýnt í einvígin, Hugi Halldórs á línunni og margt fleira. 
Published 04/10/24