Borgin - 15. október 2024
Listen now
Description
Hildur Björnsdóttir og Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, ræða borgarmálin. Skipulag nýrra hverfa frá Granda til Keldna, símabann í grunnskólum, snagar af dýrari gerðinni og samkeppnisrekstur Orkuveitunnar.
More Episodes
Hvar er hægt að ráðast í 2.000 íbúða bráðaaðgerðir í borginni? Hvernig bjargaði Dagur Ríkisútvarpinu frá greiðsluþroti? Er ástæða til að opna leikskóla fyrir börn vaktavinnufólks? Hvernig hyggjast Dagur og Víðir leysa flugvallarmálið? Er Friðjón óstjórntækur í sælgætisrekkanum?
Published 11/19/24
Er Perlan eilífðarvél sem Einar Þorsteinsson hyggst selja árlega? Hefur hakkavélin Sandra Hlíf Ocares samúð með kröfugerð kennara? Hvernig gengur Samfylkingu að látast vera óspjallað stjórnmálaafl? Hvaða súkkulaði velur Friðjón eftir hádegisverðinn?
Published 11/12/24
Published 11/12/24