Spjallið með Frosta Logasyni | S02E75 | Húrrandi sóun í kerfinu
Listen now
Description
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir of fáa stjórnmálaflokka tala fyrir því að ríkið eigi að fara vel með annarra manna peninga. Til þess að laga þá húrrandi sóun sem hún segir vera í kerfinu vill Þórdís breyta lögum um opinbera starfsmenn, fjárfesta meira í stafrænum innviðum og skera niður hin ýmsu verkefni sem ekki er þörf á lengur. Hún segir efnhagsreikning ríkisins vera of flókinn að óþörfu og að ríkið eigi að losa sig við eignir eins og banka, áfengisverslanir og Íslandspóst. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
More Episodes
Undanfarna daga hafa aktivistar reynt að sannfæra okkur um að einskonar faraldur ríki í ofbeldi og morðum á trans fólki en hvernig eru þær tölur ef raunveruleg tölfræði er skoðuð? Eldur Smári, oddviti Lýðræðisflokksins í NV-kjördæmi mætir í spjall um pólitík, RÚV, kynjapólitík og margt...
Published 11/24/24
Undanfarna daga hafa aktivistar reynt að sannfæra okkur um að einskonar faraldur ríki í ofbeldi og morðum á trans fólki en hvernig eru þær tölur ef raunveruleg tölfræði er skoðuð? Eldur Smári, oddviti Lýðræðisflokksins í NV-kjördæmi mætir í spjall um pólitík, RÚV, kynjapólitík og margt...
Published 11/23/24