Dýravarpið
Listen now
More Episodes
Slökkviliðsmaðurinn Guðjón S. Guðjónsson kom til okkar og ræddi brunavarnir fyrir gæludýr. Þetta er seinni þáttur okkar um eldvarnir en í þætti #11 kom Erna og sagði okkur frá skelfilegum atburði sem hún lenti í. Hvað ber helst að varast? Hvernig tryggjum við öryggi dýranna okkar ef eldur kemur...
Published 12/01/21
Erna Christiansen upplifði martröð allra dýraeigenda þegar eldur kviknaði á heimli hennar þar sem hundarnir hennar voru inni. Hún segir okkur frá þessum örlagaríka degi og lífinu eftir brunann.
Published 11/27/21
Í þættinum í dag ræða Eva María og Berglind andlega örvun eða heilaleikfimi hunda. Þær fara yfir nýlegar rannsóknir um hundasálfræði og fara svo yfir nokkra skemmtilega þefleiki sem allir geta gert með hundunum sínum.
Published 07/27/21