Anetta Eik kom til okkar og sagði okkur sína sögu, hún á 2 stráka.
Eldri strákurinn hennar greinist við tveggja ára aldur með Sykursýki 1, segir hún okkur frá greiningarferlinu og þeirra lífi í dag.
Þátturinn er í boði
Tan.is
Áskriftar þáttur en vegna fjölda fyrirspurna höfum við fært þáttinn hingað svo hann sé aðgengilegri. Ótrútleg einlægur, fræðandi og skemmtilegur þáttur þar sem við spjöllum við Berglindi Láru en í 20 vikna sónar kom í ljós að dóttir þeirra væri með alskarð. Hún segir okkur frá ferlinu sem tók við...