#8 Fjallaspjallið - Kjartan Long
Listen now
Description
Kjartan Long er einn af öflugustu íþróttaútivistarmonnum landsins og veit því sitt hvað um æfingar, hvernig er best að komast í form og undirbúning fyrir þátttöku í mótum og útivistarviðburðum. Kjartan er svo sannarlega fyrirmynd fyrir marga sem taka þátt í almenningsíþróttamótum og hefur hann verið mér ómældur innblástur þegar kemur þjálfun, úthaldi og undirbúningstímabilum.  Kjartan er jafnframt einn af landvættaþjálfurunum hjá Ferðafélaginu og er auk þess leiðsegir hann í fjallahjólaferðum og á tinda landsins. Það þarf varla að taka það fram að hann er gríðarlega vinsæll á samfélagsmiðli íþróttafólks, Strava. Það er óhætt að segja að hann búi yfir mikilli þekkingu og við komum víða við í þessum áttunda þætti af Fjallaspjallinu.
More Episodes
Published 04/23/21
Gesturinn okkar að þessu sinni á sér magnaða sögu. Anna Svavarsdóttir er svo sannarlega brautryðjandi þar sem hún tyllir niður fæti. Hún byrjaði ferilinn sinn sem raft guide en endaði í fjallamennskunni fyrir slysni og varð í kjölfarið fyrsta íslenska konan til þess að klífa yfir 8000 metra er...
Published 03/26/21
Helgi Ben er sannkallaður reynslubolti í útivist og fjallamennsku. Hann var einn af þeim fyrstu til þess að sækja sér þjálfun út fyrir landssteinana og takast á við tinda á erlendri grund. Hann hefur verið ötull leiðsögumaður og leiðbeinandi á hinum ýmsu námskeiðum og stóð lengi vaktina í helstu...
Published 03/09/21