9. Helga og Bergur
Listen now
Description
Þegar hjónin Helga og Bergur kynntust áttuðu þau sig á því að þau ættu margt sameiginlegt. Eitt af því var að þau eiga bæði tvíbura. Þau segja okkur frá því hvernig er að vera tvíburaforeldri með líkamlega fötlun og einnig kemur Helga með mörg góð ráð.
More Episodes
Linzi er sálfræðingur sem sér einnig um svefnráðgjöf. Hún heldur uppi heimasíðunni svefnro.is þar sem hún veitir einstaklingsmiðaða svefnráðgjöf fyrir börn frá 0-6 ára. Einnig er hún með @svefnro á instagram þar sem hún miðlar ýmsum fróðleik. Hún talar um greinina sem hún skrifaði um svefn...
Published 02/21/22
Drífa Hrund á 4 börn. 15 og 17 ára stelpur og 10 mánaða tvíbura. Hún segir okkur frá meðgöngu og fæðingu og talar um muninn á að eignast barn 21 árs og 38 ára.
Published 02/07/22
Published 02/07/22