#56 Furðufyrirbæri á valdastóli keisara
Listen now
Description
Illugi Jökulsson veltir því fyrir sér hvernig sá undarlegi maður Elagabalus entist í fjögur löng ár á valdastóli Rómaveldis þótt margir miklu hæfileikaríkari keisarar entust mun skemur.
More Episodes
Illugi Jökulsson rifjar upp söguna um múldýrarekann sem stóð allt í einu andspænis þeim möguleika að leggja undir sig heimsveldi.
Published 11/24/24
Published 11/24/24
Illugi Jökulsson rifjar upp að um mánaðamótin maí-júní árið 1916 var haldin mesta sjóorrusta sögunnar þar sem fallbyssuskip voru í aðalhlutverki.
Published 11/17/24