#52 Gufuvél Rómaveldis
Listen now
Description
Illugi Jökulsson býr hér til sögu um það sem hefði getað gerst ef vísindamenn á tímum Rómaveldis hefðu fylgt eftir uppfinningu sem búið var að gera– en enginn vissi til hvers átti að nota.
More Episodes
Illugi Jökulsson rifjar upp söguna um múldýrarekann sem stóð allt í einu andspænis þeim möguleika að leggja undir sig heimsveldi.
Published 11/24/24
Published 11/24/24
Illugi Jökulsson rifjar upp að um mánaðamótin maí-júní árið 1916 var haldin mesta sjóorrusta sögunnar þar sem fallbyssuskip voru í aðalhlutverki.
Published 11/17/24