Illugi Jökulsson furðar sig á því að venjulegur embættismaður í Rómaveldi hinu forna skuli lentur í trúarjátningu okkar. Og reynir að sjá fyrir sér íslenskan embættismann í sömu stöðu.
Á sínum tíma las Illugi Jökulsson með mestu athygli fréttir um að nýbirt skjöl FBI gæfu til kynna að foringi þýskra nasista, Adolf Hitler, hefði komist undan til Argentínu. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkar fréttir bárust.