#36 Rússland I: Þurfa Rússar að óttast vestrið? Eða er það kannski öfugt?
Description
Stuðningsmenn Rússa halda því gjarnan fram að eðlilegt sé að Rússar vilji hafa „stuðpúða“ í vestri — það er að segja Úkraínu — því svo margoft hafi rússneska ríkið og rússneska þjóðin verið nánast á heljarþröm eftir grimmar innrásir úr vestri.
Illugi Jökulsson rifjar upp söguna um múldýrarekann sem stóð allt í einu andspænis þeim möguleika að leggja undir sig heimsveldi.
Published 11/24/24
Illugi Jökulsson rifjar upp að um mánaðamótin maí-júní árið 1916 var haldin mesta sjóorrusta sögunnar þar sem fallbyssuskip voru í aðalhlutverki.
Published 11/17/24