#33 Er borgarastríð í uppsiglingu í Bandaríkjunum? Mjög sennilega, segir í nýrri bók
Listen now
Description
Barbara F. Walter er sérfræðingur í aðdraganda borgarastríðanna í fyrrum Júgóslavíu. Hún kveðst sjá flest merki þess sem þá gerðist nú að verki í Bandaríkjunum.
Á sínum tíma las Illugi Jökulsson með mestu athygli fréttir um að nýbirt skjöl FBI gæfu til kynna að foringi þýskra nasista, Adolf Hitler, hefði komist undan til Argentínu. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkar fréttir bárust.