#31 Saga Úkraínu III: Höfnuðu íslam vegna áfengisbanns
Listen now
Description
Ill­ugi Jök­uls­son held­ur áfram að rekja hina lit­ríku sögu Úkraínu. Þeg­ar hér er kom­ið sögu hef­ur Úkraína (oft­ast) ver­ið máls­met­andi ríki í þús­und­ir ára, en Rúss­land er enn ekki orð­ið til.
More Episodes
Published 11/17/24
Illugi Jökulsson rifjar upp að um mánaðamótin maí-júní árið 1916 var haldin mesta sjóorrusta sögunnar þar sem fallbyssuskip voru í aðalhlutverki.
Published 11/17/24
Á sínum tíma las Illugi Jökulsson með mestu athygli fréttir um að nýbirt skjöl FBI gæfu til kynna að foringi þýskra nasista, Adolf Hitler, hefði komist undan til Argentínu. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkar fréttir bárust.
Published 11/10/24