Hampiðjan: Hjörtur Erlendsson
Listen now
Description
Í þessum þætti förum við yfir starfsemi Hampiðjunnar og fáum Hjört Erlendsson, forstjóra félagsins í viðtal. Félagið tilkynnti á dögunum að það muni færa sig af First North vaxtarmarkaði yfir á Aðalmarkað Kauphallarinnar. Það er líklega enginn sem þekkir starfsemi Hampiðjunnar betur en Hjörtur en hann hefur starfað hjá félaginu í tæpa fjóra áratugi. Við ræðum við Hjört um félagið, nýlegar yfirtökur, nýsköpun og framtíðina. Góða hlustun!
More Episodes
Í þessum þætti fáum við Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur til okkar í spjall. Hún er framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi, hún tók við því starfi árið 2021 en hún starfaði áður hjá Landsbankanum frá árinu 2010 þar sem hún gegndi stöðu framkvæmdastjóra eignastýringar og miðlunar. Hún er einn stofnaðila...
Published 11/23/23
Í þessum þætti fáum við Jón Guðna Ómarsson sem tók nýlega við sem bankastjóri Íslandsbanka og fékk ekki langan umhugsunartíma þegar honum var boðið að taka við starfinu. Jón Guðni, eða Nonni eins og hann er stundum kallaður, er menntaður fjármálaverkfræðingur frá Georgia Institute of Technology....
Published 11/17/23
Published 11/17/23